Uppskrift
Landmerki téðrar jarðar eru að utan (vestan), milli Hafnar og Svalvoga, í Kögurþúfu við sjóinn
og þaðan sjónhendingu í Hafnarskarð á fjalli uppi. – Að innan (suðaustan), milli Hafnar og
Hrauns, í berg uppsprettu læk innan til við Ófærunef, og þaðan sjónhendingu í fjall upp
Haukadal 1. dec. 1891
Jón Ólafsson Eigandi Hafnar
Meðeigandi ½ Svalvoga samþykkur: Gísli Oddsson
Aðalst. Pálsson. Jón Jónsson. G. Þórðarson G. Bjarnadóttir og Jón Sigurðsson, eigendur að
Hrauni, samþykkja.
F. R.wendel, umboðsmaður fyrir Guðmundu Samúelsdóttur, sem eiganda ½ Svalvoga.
[á spássíu] Innk. 24/12 1891.
Borgun:
Þingl: 0,75
bók: 0,25
– ein króna –
borgað SkTh.