Uppskrift
Landamerki téðrar jarðar eru að utan (norðan), milli Skálarár og Hrauns, í „Sporstein“ og
„Oddnýjartóft, og þaðan sjónhending í Hundhornsgjótu.
Að framan (sunnan), milli Skálarár og Saura, í stein á Svarðarholti og annan í Skálarár
Hvylftar-brekkum, og eptir þessum steinum í beina línu frá á og á fjallsbrún.
Skálará 5. dec. 1891
Margrét Bjarnadóttir (Eigandi Skálarár)
Aðalsteinn Pálsson, eigandi í Hrauni og Saurum.
Jón Jónsson eigandi í Hrauni.
Guðm. Þórðarson, eigandi í Hrauni
Gísli Oddsson, eigandi í Hrauni.
[á spássíu] Innk. 24/12 1891
Borgun:
Þingl: 0,75
bókun: 0,25
– ein króna –
borgað SkTh.