Uppskrift
Milli Eiríksstaða og Birnustaða eru merkin: Klettsvík við vatnið og hundaþúfa á brúninni, en
Eiríksstaðir eiga beit og skógarítak ofan í svo kallaða Sellág í Birnustaða landareign; milli
Laugabóls og Birnustaða ræður Laugardalsá; milli Hrafnabjarga og Birnistaða eru merki: varða
við vatnið og sjónhending í vörðu á Götuhjalla enda; fjalsbrún ræður merkjum að ofan.
Ögri 16. maí 1891
Kristín Jónsdóttir
Guðm. Pálsson (Fyrir hönd Sigr. Bjarnadóttur)
Jónas Bjarnason fyrir hönd sína og G. Bárðarsonar.
[á spássíu] Þinglýst að Ögri 19. maí 1891
Borgun:
þingl: 0,75
bók: 0,25
– ein króna –
borgað SkTh