Steinólfsstaðir í Veiðileysufirði í Grunnavíkurhreppi

Nr. 184,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Merkin eru þessi: Norðan fram með Veiðileysufirði sem liggur að Marðareyrar landareign, er 
út í Merkiseyrarlæk til fjallsbrúnar á hæðstu rögg fjallsins í kringum alla Steinólfsstaðadali, í 
Hlöðuvíkurskarð, og þaðan austur yfir fjallabrúnir í Hafnarskarð; þaðan ofan eptir fjarðaránni 
sem rennur í sjó í fjarðarbotninum og skilur Steigarland frá ofannefndri jörð Steinólfsstöðum. 
Fjara og reki með öllu landi er óskertur. 
Allir hlut-að-eigendur votta rjett skrá sett með undirrituðum nöfnum. 
Eigendur að Steinólfsstöðum að fornu mati: 
Sigurður Gíslason 3 hndr. 
Hjálmar Jónsson 2 hndr. 56 áln. 
Kristján Jónsson „ – 64 – 
Eigendur Steigar 
Þorleifur Einarsson 
Jón Vagnsson 
Jens Jóhannesson. 
[á spássíu] Innk. 28. apríl 1891. 
Borgun 
þingl 0,75 
bókun: 0,25 
1,00 
borgað SkTh.
Kort