Uppskrift
Merkin eru þessi: Svo nefndur Kuldaklettur í neðri fjallsbrúninni, þaðan beint ofan í stein sem
stendur á bala niðri á engjunum og þaðan þráðbeint ofan í ána, er ræður landamerkjum í
dalnum.
Holti 27 maí 1890
Janus Jónsson.
[á spássíu] Innk. 28. apríl 1891
Borgun
Þingl. 0,75
bókun. 0,25
1,00
borgað Sk. Th.