Hrafnseyri við Arnarfjörð

Nr. 180,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
öllum gæðum, tolli og viðum hvorutveggja og Látravík. Ennfremur. 
Þetta lagði Tómas Snartarson til kirkjunnar á Eyri: sjöttung hvalreka í Fljóti, sjöttung í hvalreka 
í Hlöðuvík, þriðjung í hvalreka og hinn sextánda hlut á Grjótleiti í Kagaðarvík og Sandvík, 
tólftung hvalreka á Hornströnd. Ennfremur á kirkjan hvalreka á Sljettanesi milli Kollugötu og 
Tóargils. 60 hesta hrísrif í Kirkjuhólsskógi á hausti hverju. 
Rafnseyri 1 mai 1887 
Þorsteinn Benediktsson (prestur að Rafnseyri) 
Itök þessi eptirrituð eptir visitatiu Anno 1733 
Þorsteinn Benediktsson 
Itök 
[Á spássíu] Innk 28 apríl 1891 
Borgun 
Þingl. 0,75 
bókun 0,25 
1,00 
Borgað Sk. Th.
Kort