Hrafnseyri við Arnarfjörð

Nr. 179,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Þorbjarnará að innan og milli Rafnseyrar og Auðkúlu, þjóðvegurinn yfir Rafnseyrarheiði ofan 
að Geldingadalsá, og síðan ræður Rafnseyrar merkjum til sjóar. 
Merki þessi, eptir sátt og samningi milli eiganda Auðkúlu, Ólafs Ólafssonar og prestsins að 
Rafnseyri Odds Sveinssonar 12 marz 1857. 
Rafnseyri 1 marz 1890 
Þorsteinn Benediktsson 
[Á spássíu] Innk. 28. apríl 1891 
Borgun 
Þingl. 0,75 
bókun 0,25 
1,00 
borgað SkTh.
Kort