Tunga í Önundarfirði

Nr. 178,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki milli Tungu og Hóls ræður svokölluð Tunguá, er rennur frá fjalli í svonefnda Hestá 
(athgr:) Fyrir mörgum árum hefir Tunguá breytt farveg sínum og rennur nú nokkuð nær Tungu 
eptir eyrunum og má glöggt sjá farveg hvar áin hafði áður runnið og hefir Tunga haft þessar 
eyrar milli árinnar og farvegsins til slægna árlega. 
Flateyri 11/3 – 90 
Margrjet Bjarnadóttir Torfi Halldórsson 
Þorkatla Bjarnadóttir 
B.H. Kristjánsson. 
Landamerki milli Tungu og Hestþorps ræður svokölluð Hestá til fjalls. (athugagr.): áður hafði 
Hestá runnið austan við svonefnda Hvolpalænuhólma en nú fellur áin Tungumegin en hólminn 
er eign Tungu og árlega sleginn þaðan. 
Tungu 11/3 – 90. 
Margrjet Bjarnadóttir Jóhannes Kristjánsson 
Þorkatla Bjarnadóttir Þorvaldur Ingimundarson 
B. H. Kristjánsson Sigríður Jónasdóttir 
Matth. Ólafsson 
[á spássíu] Innk. 28. marts 91 
Borgun: 
Þingl. 0,75 
bókun 0,25 
1,00 
Borgað Sk Th.
Kort