Svarfhóll í Álftafirði í Súðavíkurhreppi

Nr. 177,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
hndr. nýtt mat, á land frá fjöru til fjalls frá Merkigili milli Svarthamars og Svarfhóls inn að 
Seljalandsá, er rennur ofan með Seljalandstúni að utanverðu. Einnig land allt vestanmegin 
fjarðarár frá Vatnagiljum þ.e. Valagiljum 
og sem vötnum hallar frá jökli. Óskipt upprekstrarland á 
móts við Minni Hattardal austanmegin Fjarðarár eður Klifhlíð alla frá Fellshálsskarði út í 
Fjarðarhorn. Slægjubletti þá, sem eru á sameignarlandi þessu notar Hattardalur annað árið en 
Svarfhóll hitt. 
Reka, landshlut og fjörunytjar á landi þessu eiga jarðirnar til helminga. 
Vigur 18 Júlí 1890 
Sigurður Stefánsson (prestur til Øgurþinga) 
Samþykkur: Skúli Thoroddsen umboðsmaður Hattardals. 
[á spássíu] Innk. 25 sept 1890 
Borgun 
þingl: 0,75 
bókun: 0,25 
1,00 
Borgað Sk. Th
Kort