Höfði í Jökulfjörðum og Dynjandi í Leirufirði

Nr. 161,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
á Leiru og Jóns Sigurðssonar bónda í Arnardal eru: Flæðarhóll og bein sjónhending þaðan í 
efsta fossinn í Fossadalsá, þannig milli fjalls og fjöru. 
Til staðfestu eru nöfn vor undirskrifuð. 
28. dag júnímán. 1889. 
P.M. Þorsteinsson prestur 
Elías Ebenezersson (Eigandi hálfs Dynjanda) 
Jón Sigurðsson (Eigandi hálfs Dynjanda) 
[á spássíu] Þinglýst að Stað í Grvík 15. ág. 1890 
Þingl: 0,75 
bók: 0,25 
ein króna 
borgað SkTh.
Kort