Dynjandi í Leirufirði, Leira í Leirufirði og Öldugil í Leirufirði í Grunnavíkurhreppi

Nr. 160,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
öllum í Grunnavíkurhreppi. 
Landamerki milli Leiru ásamt Öldugilslandi tilheyrandi Staðarkirkju í Grunnavík og Dynjanda, 
eign Elíasar bónda Ebenezerssonar á Leiru og Jóns Sigurðssonar bónda í Arnardal eru: 
Skógarlækur ytri þó svo, að hinn innri, sem úr fjallgilinu rennur, er álitinn að vera hinn einu 
réttu landamerki. 
Til staðfestu eru nöfn vor undirskrifuð. 
28. dag júnímán. 1889. 
Pétur M. Þorsteinsson (prestur á Stað í Grunnavík) 
Elías Ebenezersson (Eigandi hálfs Dynjanda) 
Jón Sigurðsson (Eigandi hálfs Dynjanda) 
[Á spássíu] Þinglýst að Stað í Grvík 15. ág. 1890 
Þingl: 0,75 
bók: 0,25 
ein kr. 
borgað SkTh.
Kort