Villingadalur á Ingjaldssandi í Mýrahreppi

Nr. 150,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Milli Sæbóls og Villingadals er merki neðanvert við svonefnda Sýkiseyri úr Langá beint á fjall 
upp. 
Milli Álfadals og Villingadals skiptir Langá landi, allt þangað til Brekkuland tekur við. 
Milli Brekku og Villingadals eru landamerki í miðjum Merkishrygg, þaðan beint á fjall upp og 
beint niður í Langá. 
Skrifað á Villdingadal 28. júní 1886. 
Jón Bjarnason. G. H. Guðmundsson. Jón Jónsson. 
Guðm. Sturluson. Ebenezer Þ. Sturluson. Níels Níelsson 
Þorv. Jónsson, fyrir hönd Eyrarkirkju. Sigríður Gissursdóttir. Ragnheiður Halldórsdóttir. 
[á spássíu] Innk. 2. ág. 1890 
Þingl: 0,75 
bók: 0,25 
– ein króna – 
borgað SkTh.
Kort