Göltur við Súgandafjörð

Nr. 149,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki milli Galtar og Norðureyrar er svokallað Norðureyrargil; milli Galtar og 
Keflavíkur er Skínandisgil, norðan til við Burstarurð. 
Gelti 2. apríl 1890. 
Eigandi Norðureyrar: Sigurborg Bergsdóttir. 
Eigandi Galtar: Ólafur Lárentíusson. 
Eigendur Keflavíkur: Fyrir hönd Sigr. Bjarnadóttur: Ólafur Gissursson. 
Á. M. Árnason. 
H. Örnólfsson St. G. Stefánsson. 
Jón Matthíasson. 
[á spássíu] Þinglýst að Suðureyri 26. júlí 1890 
Þingl: 0,75 
bók: 0,25 
– ein króna – 
borgað SkTh.
Kort