Ytri-Búðir í Hólshreppi

Nr. 147,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
stóran stein með grasi á utan til við Traðartún og stefna ofan að Hólsá hér um bil í Hólsbæ. Að 
ofanverðu til fjalls, eins og fjallsbrúnir segja. Að utanverðu að svonefndum Dúnasteini í 
Grjótleiti á Stigahlíð. Að neðan eptir því sem gras segir inn að Drimlulæk og þaðan eptir miðri 
lænunni í Hólsá innan og ofan holt við Árbæ. – Reki og tollar fylgja Meiri hlíð. 
Bolungarvík 12. maí 1890 
Eigendur Traðar: Kr. Halldórsson Sigríðr Helgadóttir 
Fyrir hönd Ásgeirs verzlunar á Ísafirði: Árni Jónsson. – Jón Þórðarson. – 
[á spássíu] Þinglýst að Hóli 19. júlí 1890 
Þingl: 0,75 
bók: 0,25 
– ein Kr. 
borgað SkTh.
Kort