Hestfjarðarkot í Hestfirði

Nr. 142,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
(Jónseyri); þar beint úr oddanum sjónhending og upp á fjallsbrún; innan og sunnanvert frá sjó 
fram á fauskabrekku að Fjarðará, sem í sjó fellur. 
Eyrardal 2. júní 1890 
Í umboði hreppsnefndarinnar í Súðavík[u]rhreppi: G. Arason 
Í umboði hreppsnefndar Ög[u]rhr: Sigurður Stefánsson G. Bárðarson 
[á spássíu] Þinglýst að Súðavík 18. júlí 1890 
Borgun: 
Þingl: 0,75 
bók: 0,25 
– ein króna – 
borgað SkTh.
Kort
20 km
Leaflet Staðfræðikort byggt á gögnum frá LMÍ og Open Street Map.