Garðar í Önundarfirði í Mosvallahreppi

Nr. 138,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Milli Garða og Hóls ræður Hólsá milli fjalls og fjöru. 
Milli Garða og Hvylftar ræður Garðalækur að neðan, og þá úr honum í stóran stein á engjunum 
þaðan á Barðhorn og úr Barðhorninu til norðurs á fjallsbrún 
Hvylft 27 maí 1890 
Samþykkur Sigríður Þórarinsdóttir 
Janus Jónsson Ragnheiður Finnsdóttir 
[á spássíu] Þingl. að Þórustöðum 27/5 1890 Sk. Thoroddsen 
Borgun: 
Þingl. 0,75 
bókun 0,25 
ein króna 
borgað Sk. Th
Kort