Flateyrartangi í Mosvallahreppi

Nr. 134,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki milli Flateyrartanga og Eyrar er þar sem Flateyrartangi sker sig út frá Eyrarlandi 
sbr. afsalsbrjef 23 Nov. 1860, eða frá svo nefndum Fjósbökkum beina sjónhending eptir svo 
nefndum bökkum strandlengis með Hvylftarströnd. 
Flateyri d. 23 maí 1890 
T. Halldórsson 
[á spássíu] Þingl. að Þórustoðum 27/maí 1890 Sk. Thoroddsen 
borgun 
Þingl. 0,75 
bókun 0 25 
ein króna 
borgað Sk. Th.