Innri-Hjarðardalur í Önundarfirði

Nr. 130,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Milli Innra Hjarðardals og Þórustaða eru mekin eptir hálsröndinni ofan í Orminn, síðan eptir 
Djúpapytt til sjóar, Hjarðardalur á svonefnda Faxaála í Þórustaðalandi. 
Milli Innra Hjarðardals og Ytra Hjarðardals eru merkin úr Torfahorni og ofan eptir í Hraunafót 
úr Hraunafæti beint í Görn sem öll heyrir til Innri Hjarðardal, og úr Garnarenda beint í sjó. 
Þórustöðum 27 maí 1890 
Guðrún Jónsdóttir 
Arngr. Jónsson. 
Landamerkjaskrá þessa samþykkir 
Janus Jónsson. 
[á spássíu] Þingl. að Þórustöðum 27/5 1890 
Sk. Thoroddsen. 
Borgun: 
Þingl. 0,75 
bókun 0,25 
ein króna 
borgað SkTh.
Kort