Uppskrift
landamerkja lögum 17 marz 1882
1, Milli Kaldár og Selakirkjubóls skilur lönd á sú, er rennur frá fjalli til sjávar niður með túni á
Kaldá.
2, Milli Kaldár og Hóls skilur lönd svonefndur Markhryggur, er liggur frá fjalli og að mestu
leyti til fjöru niður.
3, Milli Hóls og Garða skilur svonefnd Hólsá lönd frá fjalli til fjöru.
Hóll og Kaldá eru eign Holtskirkju
Holtskirkja á 18 feðming torfs í Kaldárland og rjett að ríða til og láta hross hafa haga utan töður
og engjar búa um torf sem vill og láta standa sem vill
Holti 18. maí 1890
Janus Jónsson
Landamerkjaskrá þessa samþykkja
Páll Guðlaugsson
Ragnheiður Finnsdóttir
T. Halldóssson
[á spássíu] Þingl. að Þórustöðum 27/5 1890 Sk. Thoroddsen
Borgun:
Þingl. 0,75
bókun 0,25
ein króna
borgað Sk. Th.