Tyrðilmýri á Snæfjallaströnd í Snæfjallahreppi

Nr. 126,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Milli Unaðsdals og Tirðilmýrar er Mýrará merki frá fjalli til fjöru, milli Æðeyjar og Tirðilmýrar 
er landamerki svonefndur landamerkjalækur innantil við Skeljavíkurkleif 
Unaðsdal 22 maí 1890 
Rósinkar Árnason eigandi Mýrar og meðeigandi í Æðey. G. Rósinkarsson. 
Fyrir hönd Vatnsfjarðarprests Kolbeinn Jakobsson 
G. Þorleifsson. 
[á spássíu] Þingl. að Nauteyri 22/5 1890 Sk. Thoroddsen. 
Borgun 
Þingl. 0,75 
bókun. 0,25 
ein króna 
Borgað Sk. Th.
Kort