Unaðsdalur á Snæfjallaströnd í Snæfjallahreppi

Nr. 125,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Milli Bæja og Unaðsdals er Dalsá landamerki milli fjalls og fjöru, en milli Tirðilsmýrar og 
Unaðsdals er Mýrara landamerki milli fjalls og fjöru 
Unaðsdal 22 maí 1890 
Fyrir hönd Vatnsfjarðarprests Kolbeinn Jakobsson G. Þorleifsson 
Eigendur að bæjum: Á Jónatansson Rósinkar Árnason Gísli Bjarnason 
Ábúendur: Halldór Hermannsson Pálmi Árnason 
[Á spássíu] Þingl. að Unaðsdal 22/5 1890 Sk. Thoroddsen 
Borgun: 
Þingl. 0,75 
bókun 0,25 
1,00 
borgað Sk Th.
Kort