Uppskrift
Haganeskvísl eptir landamerkjagarði og beint upp hlíðina, sem merki sýna upp í klettinn hjá
Hrafnaskarði í brún inni síðan fram hálsinn, sem vötnum hallar En að innanverðu milli Hamars
og Melgraseyrar skilur lönd lækur sem rennur innantil við stóruvörðu ofan svo kallaða
Landamerkjalá hjá steini þeim sem Strýta heitir og stendur á bökkunum Úr Landamerkjalá í
Skjólbrekku og þaðan beina stefnu í svokallaðan Sjónarhól nedan til við Önundarkrók og þaðan
í Klettavörðu og úr henni í Hæðstu miðmundahæð, og frá hæðinni eptir því sem vötnum hallar
fram eptir hálsinum í hæðstu Leiðarborg Enfremur tilheyrir Melgraseyri stykkið austan til í
Hraundal frán Hringfellsá ofan að læk, sem rennur framan til við svo kallaðan Stórhól frá brún
ofan í Hraundalsá
Ármúla 13 júli 1889
Gísli Bjarnason
Jón Halldórsson
[á spássíu] Þingl. að Nauteyri 21/5 1890 Sk. Thoroddsen
Borgun
Þingl 0,75
bókun 0,25
1,00
Borgað Sk.Th.