Uppskrift
Að innanverðu er Múla á frá sjó og það fram vestanvert við Lamatungur í Morillingsfoss og
síðan sem vötnum hallar í Kollafjarðarheiði norðuraf og eptir Húsadalsbrún, svo sem vötnum
hallar að Húsadal þá Húsadalsbrún sleppir frá Kjóaskarði út Vatnshlíðarbrún og út í
Fílsdalshæð, síðan sem vötnum hallar að Gilkinn og þaðan út háls sem vötnum hallar að
Laugabóli út í Vatnadalsskarð, og þaðan eptir landamerkjalæk ofan að sjó á Tjarnarnesi.
Laugabóli 14 Júní 1889
Jón Halldórsson
Ásgeir Guðmundsson Kristján Þorláksson
Guðmundur Jóhannesson
[á spássíu] Þingl. að Nauteyri 21/5 1890 Sk. Thoroddsen
Borgun:
Þingl. 0,75
bokun 0,25
1,00
Borgað Sk Th.