Uppskrift
framan til við Keipir og ofan fyrir Gorm og sjónhending í Langadalsá eptir það, en að
framanverður í Bakkaselsgil upp á brún, eptir það í Sjónarholt, og úr Sjónarholti sjónhending í
vörðu framan til í Háafellsskarði en á milli Lágadals og Fremribakka; upp á fjallinu er af svo
nefndum Heyhól eptir því, sem merkjavörður vísa, beina sjónhending utan holt við Rauðukúlu
að neðan, en að austan á vörðu þá, er hlaðin er á stein í brúninni af merki að sjá þvera
sjónhending af heyhól.
Fremribakka 17 Júlí 1889
Jón Halldórsson
Ólafur Jónsson. Jakob Rósinkarsson.
[á spássíu] Þingl. að Nauteyri 21/5 1890 Sk. Thoroddsen
Borgun:
Þingl. 0,75
bókun 0,25
ein króna
Borgað SkTh.