Kvíanes í Súgandafirði og Laugar í Súgandafirði

Nr. 108,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Markklettur, og hefir aldrei orðið ágreiningur um merki þessi. 
24. júní 1889. 
Eigendur Kvíaness: 
Jóhannes Hannesson 
Friðrik K. Gíslason 
Eigandi að Laugum: 
Hjalti Sveinsson, og fyrir hans hönd ábúandinn: Guðm. Guðmundsson 
[á spássíu] Innk. 22/4 1890. 
Þingl: 0,75 
bók: 0,25 
ein króna 
borgað SkTh.
Kort