Neðri-Bakki í Langadal

Nr. 116,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Gormi, sem kallaður er, við Langadalsá og sjónhending upp í Kexir, sem er klettur á 
fjallsbrúninni, svo eins og vötnum hallar ofan í Langadal út í Landamerkjavörðu á [fjall] út og 
upp af Sjónarhól svo sjónhending í vörð út og niður af Sjónarhól, og vörðu á Melsenda við 
Langadalsá. 
Øgri 7 Sept 1889 
Jakob Rósinkarsson eigandi að ½ Neðribakka 
Magnus Arnórsson eigandi að Tungu 
Einar Magnusson 
Jón Halldórsson. 
[á spássíu] Þingl. að Nauteyri 21/5 1890 Sk. Thoroddsen 
Borgun 
Þingl. 0,75 
bókun 0 25 
ein króna 
Borgað Sk. Th.
Kort