Klukkuland í Dýrafirði

Nr. 105,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Öllum þeim mönnum, sem þetta bréf sjá eða heyra, kunngjörist hér með, að eptir því sem menn 
vita réttast eru landamerki Klukkulands þá eru merkin milli Litla-Garðs og Klukkulands þessi: 
Að Hvassihryggur ræður ofan eptir hlíðinni ofan í Kjóamýri neðst, en þaðan beint í Núpsá; þar 
eptir ræður Núpsá landamerkjum fram í Geldingadalsá og Geldingadal hálfan eptir því, sem 
áin ræður. 
Undir þetta bréf skrifum við nöfn okkar sem eigendur að nefndri jörðu. 
Mýrum í Dýrafirði 6. apr. 1886. 
K. Oddsson. Eigandi Núps 
Gísli Oddsson. (Eigandi Klukkulands) 
G. H. Guðmundsson (Eigandi Minni-Garðs). 
[á spássíu] Innk. 22/4 1890 
Þingl: 0,75 
bók: 0,25 
– ein króna – 
borgað SkTh.
Kort