Gervidalur

Nr. 101,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki fyrir Vatnsfjarðarkirkjujörð Gervidal í Nauteyrarhreppi eru: Að utanverðu Álpta 
Króará neðan frá sjó og í Búrfell. Að innanverðu í Gervidalsá fram á Butraldabrekku. Að 
ofanverðu, eins og vötnum hallar. 
Gervidal 4. oct. 1889. 
St. Stephensen (pr. í Vatnsfirði) Kr. Þorláksson (eigandi og ábúandi á Múla) 
Moeses Jllugason. 
[á spássíu] Innk. 22/4 1890 
Þingl. 0,75 
bók: 0,25 
ein króna 
borgað SkTh.
Kort