Uppskrift
Landamerki fyrir Vatnsfjarðarkirkjujörð Kleifakot í Ísafirði eru: Að utanverðu Gervidalsá fram
á Butralda brekku, þaðan fram eptir fjallinu, eins og vötnum hallar að Ísafjarðará
Kleifakoti 4 oct. 1889
St. Stephensen (pr. í Vatnsfirði)
Þorleifur Helgason (hdsl.) ábúandi.
[á spássíu] Innk. 22/4 1890
Borgun:
þingl: 0,75
bók: 0,25
ein Króna
borgað SkTh.