Tyrðilmýri á Snæfjallaströnd og Æðey á Snæfjallaströnd

Nr. 91,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Svo nefndur „landamerkjalækur“, sem rennur frá fjalli til fjöru fyrir innan „Skeljavíkurkleif“, 
og standa tvær vörður við læk þenna. 
En að utanverðu milli Æðeyjarlands á „Eyjahlíð“ og Skarðslands eru landamerki: lækur, 
nefndur: „Rjóðralækur“, og stendur ein varða utanvert við téðan læk. 
Æðey 21. sept. 1889. 
Rósinkar Árnason, eigandi Æðeyjar og Tirðilmýrar. (handsalað) 
Páll Stephensen, umráðamaður Skarðs. 
Guðmundur Rósinkarsson bóndi og meðeigandi í Æðey. 
[á spássíu] Innk. 21. sept. 1889 
Borgun: 
Þingl: 0,75 
bók: 0,25 
1,00 – ein króna – 
borgað SkTh.
Kort