Efstaból í Önundarfirði

Nr. 85,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
utanverðu er merkislá fer [svo] Korpu, og neðan til fjalls; þetta eru merki milli Kroppstaða og 
Efstabóls; svo að neðanverðu, heldur Korpa við, og það fram úr, milli þorpsjarðanna og 
Efstabóls. Og svo er að framanverðu gamall áarfarvegur rétt fyrir framan Þverá, sem merkið er 
sagt í milli Korpudals og Efstabóls, og þar með frí beit á Korpudal frá Efstabóli, eptir því, sem 
elstu menn muna. 
4. apríl 1889 
Jónatan Jensson ábúandi 
Bjarni Guðmundsson á Kroppstöðum. 
Guðmundur Ólafsson á Efrihúsum. 
Jóhannes Kristjánsson á Hesti. 
[á spássíu] Þinglýst að Þórustöðum 18. júlí 1889 
Borgun: 
Þingl: 0,75 
bók: 0,25 
1,00 – ein króna – 
borgað SkTh.
Kort