Holt í Önundarfirði

Nr. 83,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
ítök meðal annara: 
1/12 í Reykjarfirði, bæði í hvalreka og viðreka með grasnautn allt til Hvanneyrar. 
1/3 í hvalreka í Rekavík hjá Höfn 
1/8 hvalreka í Hlöðuvík 
1/12 „ í Fljóti. 
1/12 „ í Sigluvík 
Eptir einu exemplari af Wilchins máldaga, útskrifuðu af biblioteki assessut Árna Magnússonar, 
á Holtskirkja allan viðreka á Teigi í Bolungarvík milli Auðna og Áróss og 9da 
hluta í hvalreka 
á þeim sama Teigi. 
Holti 31. júli 1887 
Janus Jónsson 
[á spássíu] Þinglýst að Stað í Grunnavík 7. júní 1889 
Borgun: 
Þingl: 0,75 
bók: 0,25 
1,00 – ein króna – 
borgað SkTh.
Kort