Bjarnastaðir í Reykjarfjarðarhreppi
Nr. 79,
(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)
Uppskrift
Að utanverðu er frá vörðu á leytinu innanvert við innstu leytislágina, upp hlíðina innanvert við Lambakeldu í vörðu hjá svo nefndri hundaþúfu á höggunum. Að innanverðu er frá sjó Laugará upp í svo kallað Parts vatn, svo lækur, sem rennur í vatnið þaðan beina stefnu framan til í Ennisberg p.t. Reykjarfirði 5. júní 1889. S. Halldórsson Guðm. Bárðarson Jón Einarsson Stephán Stephensen pr. í Vatnsfirði [á spássíu] Þinglýst að Reykjarfirði 5. júní 1889 Borgun: Þingl: 0,75 bók: 0,25 1,00 – ein króna – borgað SkTh.
Kort