Eyri í Ísafirði í Reykjarfjarðarhreppi

Nr. 77,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Að utanverðu í Laugará frá sjó í svo kallað Parts-vatn, svo í læk, sem rennur í nefnt vatn, þaðan 
beina stefnu í Ennisborg, og af Ennisborg í þúfuvörðu, sem er austanvert við svo nefndar 
þrívörður, þaðan fram í ytri Langavatns enda og Álftaborgir; úr því sem vötnum hallar til fjalls. 
Að framanverðu í Hestakleifargil í Ísafjarðará. 
Staddir í Reykjarfirði 5. júní 1889 
Guðmundur Bárðarson. 
Jón Einarsson 
Stefán Stephensen, 
Sigurður Halldórsson 
[Á spássíu] Þinglýst að Reykjarfirði 5. júní 1889 
Borgun: 
Þingl: 0,75 
bók: 0,25 
1,00 – ein króna – 
borgað SkTh.
Kort