Laugaból í Ögurhreppi

Nr. 76,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Milli Laugabóls og Blámýra í svokallaðan landamerkjalæk, sem rennur í neðra vatn, beina 
stefnu til fjalls. 
Milli Laugabóls og Efstadals í vörðu við fremra vatn, og beina sjónhending í vörðu á brúninni, 
og svo sem Laugardalsá rennur ofan í neðra vatn. 
Laugabóli 4. júní 1889. 
Einar Magnússon Baldvin Jónsson 
Jón Einarsson Jakob Rósinkarsson 
Eigendur Efstadals. Jóhann Pálsson 
Andrés Jóhannesson á Blámýri. 
[á spássíu] Þinglýst að Ögri 4. júní 1889 
Borgun: 
Þingl: 0,75 
bók: 0,25 
1,00 – ein króna – 
Borgað SkTh.
Kort