Uppskrift
Milli Efstadals og Eiríksstaða skilur fremra vatn, úr því áin fram að Krók, sem er á ánni; úr því
sjónhending í vörðu, sem er í miðjum Laugardalsbotni, þaðan til fjalls að vestanverðu, eins og
vötnum hallar.
Milli Efstadals og Laugabóls úr vörðu, sem stendur á vatnsbakka, þaðan bein sjónhending í
vörðu á fjallsbrún.
Garðstöðum 4. júní 1889
Sigríður Bjarnadóttir (Eigandi Eiríksstaða)
Einar Magnússon
Jón Einarsson
Eigendur Efstadals)
Baldvin Jónsson
Jakob Rósinkarsson.
[á spássíu] Þinglýst að Ögri 4. júní 1889
Borgun:
Þingl: 0,75
bók: 0,25
1,00 – ein króna –
Borgað SkTh.