Minna-Hraun í Skálavík í Hólshreppi

Nr. 71,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Ísafjarðarsýslu. 
Landareign hennar að vestanverðu að Meirahraunslandi í miðja Langá, er rennur fram úr 
Göngumannaskarði og til sjóar, að norðanverðu milli Minna-hrauns og Breiðabóls í læk, sem 
rennur úr miðri Lambaskál frá fjalli og þvert í á, sem rennur frá Skálavíkurheiði eptir öllum 
Breiðabólsdal og ofan í áðurgreinda Langá. 
Minnahrauni, 2. Maí 1888. 
Ólafur Guðmundsson, eigandi 
Bárður Magnússon Einar Jónsson eigendur Meirahrauns samþykkir. 
Guðmundur Jónsson samþykkur umráðamaður Breiðabóls. 
Jón Jónsson á Ytri-Búðum Magnús Jónsson Benedikt Bjarnason samþykkir 
[á spássíu] Þinglýst á manntalsþingi að Hóli 16/5 1888. Skúli Thoroddsen. 
Borgun: 
Þingl. 0,75 
Bókun: 0,25 
1,00 – ein króna – 
Borgað Sk. Th.
Kort