Mosdalur í Önundarfirði í Mosvallahrepp

Nr. 62,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki milli Mosdals og Kirkjubóls eru í Brimnes og milli Sæbóls og Mosdals eru í 
Reyðarsker. 
Mosdal, 1. Janúar 1887 
Umráðamenn jarða þessara: 
Mosdals. Guðm. Jóhannesson Sæbóls G.H. Guðmundsson 
Kirkjubóls Finnur Eiríksson 
[á spássíu] Þinglýst á manntalsþingi að Þórustöðum 21/6 1887 
Sk. Thoroddsen. 
Borgun: 
Þingl: 0,75 
Bókun: 0,25 
1,00 – ein króna – 
Borgað Sk. Th.
Kort