Uppskrift
Landamerki milli Þorfinnsstaða og Kirkjubóls eru eptir ánni að Búðarlæk, eptir honum að
brúnni og þaðan eptir veginum heim að brúnni milli bæjanna. Merki milli Þorfinnsstaða og
Tungu eru eptir ánni, og merki milli Þorfinnsstaða og Grafargils er úr Landamerkjasteini og
beint ofan í á. Merki milli Þorfinnsstaða og Hjarðardals er í Einhamar.
Þorfinnsstöðum, í Maí 1887
Umráðamenn jarða þessara.
Þorfinnsstaða: Guðm. A. Eiríksson Grafargils Jón Guðmundss. Tungu J. Ólafss.
Kirkjubóls Finnur Eiríksson Hjarðardals Arngr Jónsson.
[á spássíu] Þinglýst á manntalsþingi að Þórustöðum 21. Júní 1887
Sk. Thoroddsen.
Borgun:
Þingl. 0,75
Bókun 0,25
1,00 – ein króna –
Borgað Sk. Th.