Landamerki Hjaltadals í Hálshreppi

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki Hjaltadals í Hálshreppi 
Að austan ræður Timburvallaá 
Að norðan merkjagarður, er liggur miðja vega milli Snæbjarnarstaða og Hjaltadals. 
Að vestan ræður Fjallið 
Að sunnan eru öræfi 
Akureyri, 16. jan. 1883 
Stephán Stephensen 
Hjaltadal, 21. Febr. 1883. 
Sigurgeir Hallgrímsson Snæbjarnarstöðum 
Benedikt Sigurðsson Sörlastöðum 
Bjarni Davíðsson 
P. Bergvinsson 
Lesin á manntalsþingi að Hálsi 18. Júní 1884 án þess að vera mótmælt 
B. Sveinsson 
Borgun: Þingl. 0,75 
Bókun 0,25 
Kr. 1,00 
– Ein króna – B. Sv.