Norðureyri við Súgandafjörð í Suðureyrarhreppi

Nr. 54,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Ísafjarðarsýslu. 
Landamerki jarðarinnar Norðureyrar í Súgandafirði eru: að utanverðu Norðureyrargil (sem 
ofan er nefnt), og að innan verðu svo nefnd „Mígandisá“ frá fjöru til fjalls. 
Norðureyri, í Júním. 1886 
Þorvaldur Jónsson handsalar. Sigurborg Bergsdóttir sem eigandi að Norðureyri og Gelti. 
[á spássíu] Innkomið 13/4 1887 
Borgun: 
Þinglestur: 0,75 
Bókun: 0,25 
1,00 – ein króna – 
Borgað Sk. Th.
Kort