Uppskrift
Smiðjuvík á Hornströndum, kirkjujörð frá Øgri, að dýrleika 1,8 hndr., liggjandi í
Grunnavíkurhreppi, á land frá fjöru til fjalls milli Barðavogar, sem er í framanverðum svo
kölluðum Barða, sem liggur á milli Barðsvíkur og Smiðjuvíkur, og Drífandisfoss að
norðanverðu, sem skilur land milli Smiðjuvíkur og Bjarnarness.
Øgri, 26. Júlí 1884.
Jakob Rósinkarsson (eigandi)
Fyrir hönd nefndarinnar í Grunnavíkurhreppi.
Jón Sigurðsson Alexander Vagnsson
A. Hannesson
Eptir beiðni síra Þ. Benediktssonar fyrir hönd Hrafnseyrarkirkju:
Sig. H. Bjarnarson
[á spássíu] Innk. 28/8. 1886. Sk. Thoroddsen.
Borgun:
Þingl. 0,75
Bók: 0,25
1,00 – ein króna –
Borgað Sk. Th.