Uppskrift
Að norðanverðu innstu Klettaborgir á Digranesi, þaðan beina sjónhendingu í merkjavörðu á
Gerðahöggum, þá fram Gerðabrún í Merkjavörðu, þaðan niður fyrir framan Gerðar í Grástein
og Hjarðardalsá, þá Hjarðardalsá fram fyrir Þernuvíkurselróur, þá vestur Háholt einsog
merkjavörður vísa í Eiríksstaðabrún, þá fram einsog vötnum hallar í báða vegi að upptökum
Gljúfrár og hún til sjávar.
Gjört að Reykjarfirði, 8. Júní 1886.
Helgi Einarsson Ásgeir Kristjánsson
Jón Sigurðarson Sigurður Halldórsson
St. P. Stephensen G. Halldórsson
[á spássíu] Þinglýst á manntalsþingi að Reykjarfirði 8./6. 1886. Sk. Thoroddsen
Borgun:
Þingl. 0,75
Bókun: 0,25
1,00 – ein króna –
Borgað Sk. Th.