Kelda í Reykjarfjarðarhreppi

Nr. 35,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Að sunnanverðu Kallmannaá uppað Fremra-Selvatni, þaðan eins og merkjavörður vísa útí 
Náttmálavörðu og Grástein á Kelduhjalla, svo Kelduhjalli ofan á brún fyrir neðan Skarðaland 
og þar út Keldubrún að Skálavíkurslakka, og þaðan niður til sjáv[a]r eptir landamerkjalæk. 
Skálavík, 10. September 1885. 
Gunnar Halldórsson ábúandi 
St. P. Stephensen pr. í Vatnsf. Guðmundur Bárðarson 
[á spássíu] Þinglýst á [m]anntalsþingi [a]ð Reykjarfirði 8./6. 1886 Sk. Thoroddsen 
Borgun: 
Þingl. 0,75 
Bókun 0,25 
1,00 – ein króna – 
Borgað Sk. Th.
Kort