Strandsel í Ögurhreppi

Nr. 23,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Milli Strandselja og Garðstaða skilur Tröllkonulækur frá sjó til fyrstu upptaka hans og þaðan 
eru merkin bein lína til efstu fjallsbrúna. Milli Strandselja og Blámýra skilur [L]ynghóll og 
þaðan beint upp í urðir í hlíðinni, og úr þeim sjónhending í krók, sem er á Laugardalsá; síðan 
skilur áin til fjöru. 
Øgri, 24. September 1884. 
Jakob Rósinkarsson (eigandi Strandselja og Garðsstaða) 
Andrés Jóhannesson fullmektugur eiganda Bálmýra. 
[á spássíu] Þinglýst á manntalsþingi að Øgri 7/6 1886. S. Thoroddsen 
Borgun: 
Þingl. 0,75 
Bókun: 0,25 
1,00 – ein króna – 
Borgað Sk. Th.
Kort