Uppskrift
Landamerki milli Óss og Hnífsdals eru: tindur sá, er Ari nefnist, að ofan, en Nöðrulækir að
neðan, og milli Óss og Gils Núpskambur að ofan og merkisgarður að neðan framan til við
Seljaholt.
Gjört að Ósi í Septembermánuði 1885.
Eigendur Óss:
Fyrir hönd Guðnýjar Guðmundsdóttur: Ólafur Gissursson.
Fyrir hönd Guðmundar Sturlusonar og sameigenda hans: Grímur Jónsson
Eigendur Hnífsdals:
Fyrir hönd Halldórs Jónssonar og Kristjönu Kjartansdóttur (bæði til heimilis í Hrauni):
Guðmundur Jónsson.
Kristján Kjartansson.
Sigríður Øssursdóttir
Eigandi Gils: Ólafur Gissursson
[á spássíu] Þinglýst á manntalsþingi að Hóli 28/5 1886 Sk. Thoroddsen.
Borgun:
Þingl. 0,75
Bók: 0,25
1,00 – ein króna –
Borgað Sk. Th.