Uppskrift
Skarð, kirkjujörð frá Øgri 8,4 hndr., á land frá fjöru til fjalls milli Merkjalækar, sem fellur [ú]r
Skarðsfjalli milli Skarðs og Hjalla, og Flata[s]teins við innanverða svonefnda Skriðu á
[S]karðsströnd.
Øgri, 28. Ágúst 1883.
[J]akob Rosinkarsson (eigandi Øgurkirkju) Hjalti Sveinsson (eigandi Hjalla).
[á spássíu] Þinglýst á manntalsþingi að Øgri 10/6 1885 Sk. Thoroddsen.
Borgun:
Þingl. 0,75
Bók: 0,25
1,00 – ein króna –
Borgað Sk. Th.