Baulhús í Auðkúluhreppi

Nr. 12,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki Baulhúsa, kirkjujarðar Álptamýrar, eru þessi: Að utan milli Baulhúsa og 
Álptamýrar: Svarthamrasker og Svarthamrar, að innan milli Baulhúsa og Tjaldaness 
Kumlusker og Kumla 
Rafnseyri, 20. Júní 1884. 
Þorsteinn Benediktsson prestur 
[á spássíu] Þinglesið á manntalsþingi að Auðkúlu 1/6 1885. Sk. Thoroddsen 
Borgun: 
Þingl. 0,75 
Bókun: 0,25 
1,00 – ein króna – 
Borgað Sk. Th.
Kort