Uppskrift
Jörðin Garðsstaðir í Øgurhreppi, hjáleiga frá Øgri, eign Øgurkirkju, 7,53 hndr. að dýrleika, á
land milli Rauðabergsvíkur og þaðan beina línu í Tröllkonulækjarós að norðan og Seltópta á
Øgurdal að sunnan; en að austan ræður Trollkonulækur merkjum, en að vestan Øgurá fram á
móts við Seltóptir. Engir aðrir en undirskrifaður eiga land að jörðu þessari.
Øgri, 28. Ágúst 1883.
Jakob Rósinkarsson eigandi Øgurkirkju.
[á spássíu] Þingl. 8/7 84. C. Fensmark
Þingl. 0,75
Bókun 0,25
– ein króna –
Borgað C. F.