Kálfavík í Ögurhreppi

Nr. 4,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
1o 
Hvalskurðará heitir gil milli Borgar og Kálfavíkur, sem rennur af fjalli ofan í sjó. Þetta gil 
eru talin sjálfsögð landamerki milli þessara jarða. 
2o 
Hjallagil heitir lækur innanvert við Gilseyri, er kemur úr fjallsbrún ofan. Þessi lækur hefir 
frá ómuna tíð verið talinn landamerkjagil milli Hjalla og Kálfavíkur. 
3o 
Langlína á fjalli uppi eptir sem vötnum hallar ræður þar merkjum milli Laugardals og 
þessarar jarðar. 
Ítök eru engin í þessu landi, en jörðin á tilkall til sveitaralmenninga hreppsins að jöfnum 
þörfum við aðrar jarðir hreppsins. Samkvæmt lögum 17. Marz 1882 skorast hérmeð á 
viðkomendur að staðfesta bréf þetta nöfnum sínum, að öðrum kosti að leiða rök að öðrum 
merkjum. 
Kálfavík í Octóber 1883 
Samþykkir: Margrét Sigurðardóttir 
D. Eggertsson Í umboði samerfingja 
Tomas Tomasson minna samþykkur: 
Hjalti Sveinsson Magnús Bárðarson 
[á spássíu] Þingl. 8/7 84. 
Þingl. 0,75 
Bókun: 0,25 
– ein króna – C. F.
Kort